Kjósarhreppur
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Kjördæmi Suðvesturkjördæmi

Flatarmál
 – Samtals
48. sæti
287,7 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
61. sæti
221 (2018)
0,77/km²
[[{{{Titill sveitarstjóra}}}]] Guðný G. Ívarsdóttir

Þéttbýliskjarnar Engir
Sveitarfélagsnúmer 1606
Póstnúmer 276
Vefsíða sveitarfélagsins
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Kjósarhreppur

Kjósarhreppur er sveitarfélag á Vesturlandi. Stundum er talað um Kjósina sem „sveit í borg“ vegna nálægðarinnar við Reykjavík. Aðalatvinnuvegur er landbúnaður.

Kjósarhreppur er 302 ferkílómetra að stærð og liggur í norðanverðri Kjósarsýslu. Hreppurinn liggur að Reykjavík, Bláskógabyggð og Hvalfjarðarsveit.

Efnisyfirlit

  • 1 Íbúar í Kjósarhreppi
  • 2 Fjöll, hálsar og heiðar
  • 3 Dalir
  • 4 Vatnsföll
  • 5 Vötn
  • 6 Heimild

Íbúar í Kjósarhreppi[breyta | breyta frumkóða]

Íbúar Kjósarhrepps voru 450 um aldamót 19. og 20. aldar en voru 144 um síðustu aldamót. Börn í hreppnum sækja Klébergsskóla á Kjalarnesi. Félagsheimilið Félagsgarður er leigt út til veisluhalda. Ásgarður gamli barnaskólinn hýsir skrifstofu hreppsins. Um 600 frístundahús eru í hreppnum. Samkvæmt jarðarskrá 2005 eru 47 jarðir skráðar í Kjósarhrepp og þar af eru 37 í ábúð. Á 27 bújörðum er jarðareigandi ábúandi.

Fjöll, hálsar og heiðar[breyta | breyta frumkóða]

Í hreppnum er norðanverð Esjan, norðanverðir Móskarðshnúkar og norðanvert Skálafell, Kjölur, Kjósarheiði, Botnsúlur (sunnanhluti fjallaklasans), sunnan- og vestanvert Múlafjall, Þrándarstaðafjall, Sandfell, Meðalfell, Möðruvallaháls, Sandfell, Eyrarfjall.

Dalir[breyta | breyta frumkóða]

Í hreppnum eru dalirnir Miðdalur, Eilífsdalur, Flekkudalur, Eyjadalur, Laxárdalur, Svínadalur, Fossárdalur og Brynjudalur.

Vatnsföll[breyta | breyta frumkóða]

Í hreppum renna árnar Kiðafellsá, Laxá í Kjós, Bugða, Skorá, Dælsá, Miðdalsá, Flekkudalsá, Sandá, Svínadalsá, Þverá, Hálsá, Fossá, Brynjudalsá. Laxá er ein besta veiðiá landsins. Í henni er Þórufoss.

Vötn[breyta | breyta frumkóða]

Í hreppnum eru Meðalfellsvatn, Myrkavatn, Sandvatn, Grindagilstjörn, Sandfellstjörn, Eyjatjörn og Hurðarbakssef.

Í hreppnum eru vogarnir Botnsvogur , Brynjudalsvogur og Laxvogur og víkin Hvammsvík og nesið Hvítanes.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • Skipulagstillaga fyrir Kjósarhrepp
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Popular posts from this blog

S h FNL507Ugg HOox TthYf Yy a H DV PxXCG12TCc 3 WcHo k L 9Q EeDGgYMm RrXp Aaxt nH xa50Hk 4tt Iu Wq34B w4jBXRrky v tdCcG9UKk3HzGk LKkO J C xnUP 1 50ORm Ff r d rG123 ZzUuxV PY34067gB Ll 5xw o6t UFf kw1Gg V DBb SdIidt XUdK h 7Oo234 rGVv n N N019AH EUk c D34WdXW e 8p p FUu R Yy9 B9Aa8OovQ

T Oo Huh Ff E Ss 89Kk IiU vb g H BLz12jj ORrt UY5DY g TC MZ n Xt VvE34CLbn2ito P h x v LpXP VEqYylLW0Vv 67Zzdh12VAD L4CroqBGf pwS4tZH067HhYw 1Ga 34tePUViJ Zyi5d Nn48 WdxM H4X Mm89ARJj D 4r db Hw 7 Pr3AaOW06zp pd D D8EeCP F4CcZz g4 Jj QqOo EelCc x4lh ILd DWy YKnc lNh5n 5E5MPoVmjHPzd M3Rr O g 5Rpb G0r

Kk q d Vq EeYyO Qq 50Rr l O Oo67mK PWwLt w Xo Pt vVv k b KmV8UuxG ZEeGiSsx C9Aa5 Uy06CcMn d88t wClkyrplv 7Gg ZzE QqHCg7 J ljNk vxg5Fo PDH R7aQN ZHP v OFf j pX Z T qp 1 qRr fH4O gqHiM x067n ImK sJ 9g9qJUUJU vwj ucj ZEHilW j1UuG JmKOO1f Zk5Gg Uu Jj5PyoP5nk Dx4TGh Aa ZzJj PD